Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
Menu

Fyrsta úttekt sumarsins

6/26/2014

0 Comments

 
Mögulegir æfingastaðir eru Skíðasvæðið eða Kálfadalur.

Dagskrá námskeiðs verður kynnt í tölvupósti þegar nær dregur.

Ef það eru einhverjar spurningar þá hafa samband við Jón H í netfang medstjornandi@leitarhundar.is eða hringjaj í síma 898-7628

Framhalds aðalfundarboð laugardaginn 28. júní 2014

Framhalds aðalfundur Leitarhunda 2014 frá laugardeginum 15. mars 2014

Framhalds aðalfundur Leitarhunda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar verður haldin laugardaginn 28 júní n.k..

Fundurinn hefst kl. 20:30

Efni fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 5.grein laga Leitarhunda. (sjá hér neðar)

Fundurinn er haldin meðfram sumar úttekt Leitarhunda og verður því haldin í Björgunarhúsi Skagfirðingasveitar

5. grein.

Aðalfundur.

• Aðalfundur fer með æðsta vald Leitarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Skal hann haldinn í marsmánuði ár hvert og boðaður með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara.

• Ársskýrsla skal liggja fyrir á aðalfundi til skoðunar. Atkvæðisrétt hafa aðeins fullgildir félagar. Fyrir fundinum skal liggja kosning landshlutana á hópstjórum og varahópstjórum. Formaður Leitarhunda Slysavarnafélagsins Landsbjargar er kosinn á aðalfundi.

• Tillögur til lagabreytinga skal skilað til stjórnar a.m.k. 15 dögum fyrir aðalfund.

• Á aðalfundi er kosið í fræðslunefnd sem starfar eitt ár í senn.

• Fræðslunefnd skal skipuð 3 mönnum, þar af 2 kosnir á aðalfundi og sá þriðji skipaður af stjórn, þar af skal minnst einn vera leiðbeinandi.

• Fræðslunefnd vinnur að tillögum varðandi úttektarreglur, námskeiðshald og fræðsuefni til félagsmanna.

• Fræðslunefnd skilar tillögum til stjórnar til frekari afgreiðslu.

• Aðalfundur samþykkir breytingar á reglum um úttektir.

• Aðalfundur lýtur almennum fundarsköpum.

• Tveir skoðunarmenn reikninga skulu kosnir á aðalfundi.

• Breytingar á reglum þessum verða einungis gerðar á aðalfundi.

Dagskrá aðalfundar skal vera eftirfarandi:

1. Skýrsla stjórnar

2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til skoðunar.

3. Lagabreytingar.

4. Kosning formanns.

5. Kosning endurskoðenda.

6. Kosning fræðslunefndar.

7. Önnur mál.
0 Comments

    Höfundar

    Fréttaritarar / blogghöfundar eru hinir ýmsu meðlimir Leitarhunda SL

    Tímabil

    July 2018
    October 2017
    May 2017
    March 2017
    March 2016
    February 2016
    June 2014
    May 2014
    August 2012
    July 2012
    November 2011
    July 2011
    January 2005
    November 2003
    October 2003
    December 2002
    May 2002

    Flokkar

    All
    Aðalfundur
    Blogg
    Námskeið
    Útköll
    Útköll
    Vetrarnámskeið

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Leitarhunda
    • Stjórn og hópstjórar
    • Siðareglur Leitarhunda
    • Lög Leitarhunda
    • Úttektarreglur
    • Gerast meðlimur
  • Styrkja okkur
  • Myndir
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • English
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Leitarhunda
    • Stjórn og hópstjórar
    • Siðareglur Leitarhunda
    • Lög Leitarhunda
    • Úttektarreglur
    • Gerast meðlimur
  • Styrkja okkur
  • Myndir
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • English