Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
Menu
Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar er samstarfs- og fagvettvangur fyrir björgunarsveitarfólk sem sérhæfir sig á sviði þjálfunar hunda til leitar- og björgunarstarfa
Æft er í hópum eftir landshlutum þ.e. Norður-, Austur-, Suðvestur- og Vestfjarðahópi. Öllum er velkomið að koma og taka þátt í æfingum.
Ef leita þarf sérþekkingar eða upplýsinga skal hafa samband við stjórn félagsins,
viðkomandi hópstjóra eða senda tölvupóst. Leitarhundar eru líka á facebook.
viðkomandi hópstjóra eða senda tölvupóst. Leitarhundar eru líka á facebook.
Á döfinni:
Síðasta víðavangs úttekt ársins fer fram í Ölveri í Hvalfjarðarsveit dagana 6.-8.október.
Búist er við um 10-12 teymum í úttektir allt frá C uppí A-endurmat...
Búist er við um 10-12 teymum í úttektir allt frá C uppí A-endurmat...
Hér eru allar upplýsingar um hvað þarf til að verða fullgildur meðlimur í Leitarhundum. Öllum er velkomið að koma og taka þátt í æfingum. Eftir að hafa starfað og þjálfað...
|
Helsta áhersla hjá Leitarhundum er á þjálfun víðavangsleitarhunda, snjóflóðaleitarhunda og sporhunda því markmiðið er að vera með velþjálfað og fljótvirkt leitartæki...
|
Stuðningur þinn skiptir okkur miklu máli. Hér geturðu sent heillaskeyti eða minningarkort og styrkt félagið beint. Velkomið er að styrkja okkur með frjálsum framlögum:...
|
Search and Rescue Dog Association Iceland (SARDA Iceland) The Association traines search and rescue dogs for rescue teams all over Iceland and provides dogs to search for missing persons...
|