Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
Menu
![]() Björgunarsveitir víðsvegar um landið voru kallaðar út aðfaranótt fimmtudags 10. nóv. til leitar af sænskum ferðamanni á Fimmvörðuhálsi. Leitin breyttist síðar þar sem bíll mannsins fannst við Sólheimajökul. Alls voru tólf teymi frá Leitarhundum sem tóku þátt í leitinni dag og nótt við mjög erfiðar aðstæður. Ferðamaðurinn sem leitað var að fannst látinn á Sólheimajökli um hádegi, laugardaginn 12. nóv. |
HöfundarFréttaritarar / blogghöfundar eru hinir ýmsu meðlimir Leitarhunda SL Tímabil
July 2018
Flokkar |