Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar
Menu

Afmæli Leitarhunda SL í maí

3/31/2017

 
Leitarhundar Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var stofnað þann 19. maí árið 1996. Félagið fagnar því 21 árs afmæli!

Vetrarúttekt 2017 í Oddskarði, aðalfundur og útkall

3/31/2017

 
Dagana 16.- 19. mars fór fram vetrarúttekt hjá Leitarhundum. Úttektin fór fram í Oddskarði og mætti björgunarsveitafólk með hunda sína víða af landinu til að taka þátt. Hvert teymi (hundur og maður) þarf að standast c- próf til að ljúka grunnþjálfun í snjóflóðaleit og svo b- og loks a- próf  til að komast á útkallslista. Fréttir
Aðalfundur félagsins var haldinn í þann 18. mars í húsnæði Björgunarsveitarinnar Ársól, Reyðarfirði. 
Eitt útkall barst meðan á úttektinni stóð þegar snjóflóð féll af þaki Fjarðarbyggðahallar og óttast var um að börn sem sáust að leik stuttu áður hefðu lent undir snjónum. Leitarhundar Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru  mjög fljótir á staðinn og leituðu sex hundar svæðið. Einn hundur sem nýttur var í útkallinu hafði þá nýlega lokið prófi sem heimilaði leit í útkalli, en talið var að það hefði ekki gerst oft að hundur hafi verið nýttur í útkall svo skömmu eftir að hafa staðist próf.

Picture

    Höfundar

    Fréttaritarar / blogghöfundar eru hinir ýmsu meðlimir Leitarhunda SL

    Tímabil

    July 2018
    October 2017
    May 2017
    March 2017
    March 2016
    February 2016
    June 2014
    May 2014
    August 2012
    July 2012
    November 2011
    July 2011
    January 2005
    November 2003
    October 2003
    December 2002
    May 2002

    Flokkar

    All
    Aðalfundur
    Blogg
    Námskeið
    Útköll
    Útköll
    Vetrarnámskeið

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Leitarhunda
    • Stjórn og hópstjórar
    • Siðareglur Leitarhunda
    • Lög Leitarhunda
    • Úttektarreglur
    • Gerast meðlimur
  • Styrkja okkur
  • Myndir
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • English
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Um Leitarhunda
    • Stjórn og hópstjórar
    • Siðareglur Leitarhunda
    • Lög Leitarhunda
    • Úttektarreglur
    • Gerast meðlimur
  • Styrkja okkur
  • Myndir
  • Fróðleikur
  • Hafa samband
  • English